6.7.2010 | 14:52
Skín viđ sólu....
Fyrsti dagur međ nýja heimilisfesti, hér á Mogga-blogginu. Hér langar mig ađ setja inn litla mola úr daglegu lífi mínu. Sveitalífiđ blómstrar ţessa dagana, hćnuungar tísta međ mćđrum sínum, kettlingar leika sér upp allar hillur í bílskúrnum og tíkin Tása er í gamnislag viđ svíniđ Andrés hvenćr sem fćri gefst. Ţó Andrés sé örugglega orđinn 50 kíló og Tása nćr varla 15 kílóum virđist leikurinn nokkuđ jafn. Alla vega skrćkja ţau til skiptis ef annađ bítur of fast, en rjúka óđara saman aftur. Ég hafđi ţau bćđi međ mér í girđingarvinnu um helgina, og mosaţembur og mýrarskurđir eru algört himnaríki fyrir Andrés. Enda varđ hann mjög sár ţegar hann var skilinn eftir nćsta dag. Eftir hávćr mótmćli svaf hann í geđvonsku sinni lungann úr deginum og reis ekki upp fyrr en matartíminn var kominn. Annars er Andrés eins og besti hundur, tekur á móti gestum međ dillandi rófu og veit ekkert betra en ađ liggja á bakinu og láta klóra sér á maganum. Spariféđ komiđ í úthagann og lömbin orđin nćr jafnstór mćđrum sínum. Lambakjötiđ verđur kryddađ međ blóđbergi og berjalyngi í haust.... innanfrá!
Um bloggiđ
Steinunn Rósa Guðmundsdóttir
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.